Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

16.05.2024 - 16.05.2024

Ársþing FSÍ 2024

Ársþing Fimleikasambands Íslands (FSÍ) verður...
11

Nýir Heiðursfélagir ÍSÍ á 76. Íþróttaþingi

05.05.2023

 

Við þingsetningu 76. Íþróttaþings ÍSÍ var borin upp tillaga um sjö nýja Heiðursfélaga ÍSÍ. Var tillagan einróma samþykkt með dynjandi lófataki.  Allir þessir nýkjörnu heiðursfélagar hafa skilað framúrskarandi starfi í þágu íþrótta og hafa þau öll hlotið Heiðurskross ÍSÍ, æðstu heiðursviðurkenningu ÍSÍ. 

Nýir Heiðursfélagar ÍSÍ, samkvæmt kjöri 76. Íþróttaþings ÍSÍ, eru:
Anna R. Möller
Elsa Jónsdóttir
Guðmundur Þ. Harðarson
Magnús Jakobsson
Sigríður Jónsdóttur
Sveinn Áki Lúðvíksson
Þór Í. Vilhjálmsson

Ítarlega umsögn um hvern og einn áf ofangreindum Heiðursfélögum ÍSÍ má lesa hér

ÍSÍ óskar nýkjörnum Heiðursfélögum ÍSÍ innilega til hamingju með heiðursviðurkenninguna og þakkar þeim fyrir þeirra góðu störf í þágu íþróttanna. 

Meðfylgjandi myndir sýna Andra Stefánsson, framkvæmdastjóri ÍSÍ, og Lárus L. Blöndal, forseta ÍSÍ, afhenda heiðursfélögunum viðurkenningarnar sínar.

Myndir með frétt