Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
15

WADA gefur út bannlista sem tekur gildi 1. janúar 2023

18.10.2022

Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin (WADA) hefur samþykkt og gefið út lista yfir yfir efni og aðferðir sem bönnuð eru og tekur sá listi gildi 1. janúar 2023.

Á heimasíðu stofnunarinnar má finna listann, ásamt yfirliti yfir breytingar á milli lista og uppfærðan lista yfir efni sem ekki eru á listanum en WADA er með til frekari skoðunar.

Á heimasíðu Lyfjaeftirlits Íslands má alltaf ganga að þeim lista vísum sem er í gildi hverju sinni.