Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
27.07.2024 - 13.08.2024

Keppni í 100 m...

Anton Sveinn McKee keppir í 100 m bringusundi...
20

Tæpur mánuður í Hjólað í vinnuna!

11.04.2022

Nú styttist í að Hjólað í vinnuna verði ræst en það stendur yfir dagana 4.-24. maí nk.  

Hjólað í vinnuna er fyrir marga vorboðinn ljúfi. Fyrirtæki og stofnanir um allt land geta nú farið að huga að því að skrá vinnustaðinn til leiks og hvetja þannig allt starfsfólk til að vera með þrátt fyrir að fólk vinni jafnvel heiman frá sér. Það er alltaf mikilvægt fyrir vinnustaði landsins að huga að starfsandanum og er verkefnið Hjólað í vinnuna góð leið til þess að hressa upp á stemninguna og þjappa hópnum saman.

Opnað verður fyrir skráningar eftir páska eða nánar tiltekið þann 20. apríl nk.