Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

12.11.2024 - 12.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
11

Dómari á afreksstigi með fyrirlestur

19.11.2021

Í dag fór fram fyrirlestur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar þar sem FIBA dómarinn Andrada Monika Csender Larsen ræddi um hvað þarf til til að verða dómari á afreksstigi og leið hennar á toppinn sem körfuboltadómari. Andrada mun í ferð sinni hingað til lands dæma leiki í meistaraflokki karla og leiðbeina á kvendómaranámskeiði sem fram fer á morgun. Fyrirlesturinn var haldinn í samstarfi ÍSÍ og KKÍ og var streymt á fésbókarsíðum sambandanna. Tengil á fyrirlesturinn má finna hér.

Myndir með frétt