Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

13

Verðlaunaafhending Lífshlaupsins á morgun

27.02.2020

Verðlaunaafhending Lífshlaupsins 2020 fer fram í sal Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) við Laugardalsvöll kl. 12:00 föstudaginn 28. febrúar. Þeir vinnustaðir og skólar í 3 efstu sætunum (dagar/mínútur) eru sérstaklega boðnir en allir eru velkomnir. Hér má sjá stöðuna í Lífshlaupinu 2020.

Vefsíða Lífshlaupsins www.lifshlaupid.is.