Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

24.02.2024 - 24.02.2024

Ársþing SÍL 2024

Ársþing Siglingasambands Íslands (SÍL) verður...
21

Íþróttakona og íþróttakarl Akureyrar

21.01.2020

Kjör Íþróttamanns Akureyrar árið 2019 fór fram í menningarhúsinu Hofi þann 15. janúar sl. Skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir var kjörin Íþróttakona ársins og kraftlyftingamaðurinn Viktor Samúelsson var kjörinn íþróttakarl ársins.

Alls voru 41 tilnefndir til Íþróttamanns Akureyrar af aðildarfélögum ÍBA, 22 konur og 16 karlar, og að þessu sinni tóku 16 fulltrúar þátt í kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar 2019.

Nánari upplýsingar um kjörið fást á vefsíðu Íþróttabandalags Akureyrar hér.

Myndir með frétt