Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.03.2023 - 26.03.2023

Ársþing LSÍ 2023

Ársþing Lyftingasambands Íslands (LSÍ) verður...
27

Þrír sæmdir Gullmerki ÍSÍ á þingi GSÍ

25.11.2019

Þrír voru sæmdir Gullmerki ÍSÍ við setningu ársþings Golfsambands Íslands (GSÍ) á föstudaginn sl., þeir Eggert Ágúst Sverrisson, Bergsteinn Hjörleifsson og Gunnar K. Gunnarsson. Þeir sátu allir í stjórn GSÍ, en gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. GSÍ sæmdi þá herramenn einnig Gullmerki GSÍ. Ingi Þór Ágústsson úr framkvæmdastjórn ÍSÍ afhenti þeim merkin fyrir hönd ÍSÍ, en hann var einnig fulltrúi ÍSÍ á þinginu.

ÍSÍ óskar þeim til hamingju með viðurkenninguna.