Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15.04.2023 - 15.04.2023

Ársþing ÍF 2023

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
29

Gull- og Silfurmerki ÍSÍ afhent á þingi KKÍ

20.03.2019

53. Körfuknattleiksþing KKÍ fór fram sl. laugardag í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Á þinginu sæmdi ÍSÍ fjóra einstaklinga heiðursmerkjum ÍSÍ. Jóhanna M.Hjartardóttir og Hilmar Júlíusson fengu Silfurmerki ÍSÍ og þeir Páll Kolbeinsson og Hannes S. Jónsson Gullmerki ÍSÍ. Hafsteinn Pálsson, ritari framkvæmdastjórnar ÍSÍ, afhenti viðurkenningarnar.

ÍSÍ óskar Jóhönnu, Hilmari, Páli og Hannesi til hamingju með viðurkenninguna.