Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

23.07.2023 - 29.07.2023

EYOF Maribor 2023

Sumarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í...
26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
3

Heimsókn frá nemendum úr FV

02.11.2017Nemendur af afreksbraut Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi heimsóttu ÍSÍ á dögunum og fengu fræðslu um skipulag íþróttahreyfingarinnar á Íslandi. Farið var yfir þau fjölmörgu verkefni sem unnin eru hjá ÍSÍ og starfsemi Ólympíuhreyfingarinnar. Nemendahópurinn var um 50 og kennari þeirra Helena Ólafsdóttir kom með þeim. Talsvert er um að nemendahópar af íþróttabrautum heimsæki ÍSÍ og eru það alltaf ánægjulegar heimsóknir.