Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
9

GSÍ 75 ára

14.08.2017

Í dag 14. ágúst er Golfsamband Íslands 75 ára. Þá eru 75 ár liðin frá því að tíu menn hittust í golfskála Golfklúbbs Íslands í Öskjuhlíðinni og stofnuðu formlega samband þeirra þriggja golfklúbba sem þá voru í landinu. Golfklúbbur Íslands í Reykjavík, Golfklúbbur Akureyrar og Golfklúbbur Vestmannaeyja stóðu sameiginlega að stofnun Golfsambands Íslands árið 1942.

Golfsamband Íslands er elsta sérsambandið innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. 

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands óskar Golfsambandi Íslands til hamingju með afmælið.