Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

28

GSSE 2017: Að loknum öðrum keppnisdegi

31.05.2017

Íslendingar unnu til 12 verðlauna í dag. Íslendingar fengu 7 gull, 1 silfur og 4 brons.

Ísland er nú með 13 gull, 4 silfur og 10 brons og í 2. sæti á verðlaunatöflunni með samtals 27 verðlaunapeninga. Lúxemborg er í fyrsta sæti með 45 verðlaunapeninga.

Skipt eftir íþróttagreinum fékk Ísland 4 gull, 1 silfur og 3 brons í sundi, 1 gull í skoti og 2 gull og 1 brons í júdó.

Myndir frá Smáþjóðaleikunum má sjá á myndasíðu ÍSÍ.

Vefsíðu Smáþjóðaleikanna 2017 má sjá hér.

ÍSÍ er með Snapchat, isiiceland. 

Einnig er vert að skoða smáforrit Smáþjóðaleikanna 2017.