Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

12

Fyrirlestur Ron Maughan á Vimeo

21.02.2017

Þann 26. janúar fór fram ráðstefna um lyfjamál og fæðubótarefni í Háskólanum í Reykjavík.

Dr. Ron Maughan var einn af þeim fyrirlesurum sem flutti erindi á ráðstefnunni. Hann er sérfræðingur í íþróttanæringarfræði og fæðubótarefnum. Ron hefur leitt þennan málaflokk hjá Alþjóðaólympíunefndinni (IOC) frá árinu 2002 og hefur mikla reynslu á þessu sviði.

Hér má sjá fyrirlesturinn:

 

RIG 2017, Ronald J. Maughan from ISI on Vimeo.