Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
15

Dómaranámskeið FSÍ

24.11.2016

Námskeiðahald sérsambanda er öflugt á hverju ári. Um síðustu helgi fór fram dómaranámskeið fyrir nýja E-dómara karla hjá Fimleikasambandi Íslands (FSÍ) sem var vel sótt. 23 nýjir dómarar bættust við í dómaraflota sambandsins. Bestum árangri náðu Frosti Hlynsson og Eyþór Örn Baldursson, báðir úr Gerplu. FSÍ hefur staðið sig vel í námskeiðahaldi jafnt fyrir dómara sem þjálfara.

Fréttina frá FSÍ má sjá hér.