Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
14

Ríó 2016 - Eygló keppir í 200 metra baksundi í dag

11.08.2016

Undanriðlar í 200 metra baksundi kvenna hefjast kl. 14.36 (17.36 að íslenskum tíma) í dag.

Eygló Ósk Gústafsdóttir syndir á annarri braut í fjórða og síðasta riðlinum.  Undanúrslit í greininni fara svo fram uppúr kl. 22.30 í kvöld að brasilískum tíma (01:30 að íslenskum tíma).

Á myndinni sem fylgir má sjá Eygló í ræsingu 100 metra baksundsins fyrr í vikunni.