Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

12.09.2024 - 12.09.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
10

Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins færður þakklætisvottur

21.08.2015Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var nýlega færður þakklætisvottur frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands fyrir samstarfið á Smáþjóðaleikunum sem fóru fram í júní sl. Slökkviliðið lánaði mannskap, búnað og þekkingu við undirbúning leikanna sem og á meðan á leikunum stóð. Ingi Þór Ágústsson formaður heilbrigðisráðs ÍSÍ veitti Jóni Viðari Matthíassyni slökkviliðsstjóra höfuðborgarsvæðisins viðurkenninguna ásamt hollu nesti fyrir mannskapinn í formi íslensks grænmetis. Á miðri myndinni er einnig Guðjón Einar Guðjónson slökkviliðsmaður sem tók virkan þátt í starfi heilbrigðisþjónustunnar á Smáþjóðaleikunum.