Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
7

Hjólað í vinnuna bíður í kaffi

13.05.2014Kaffitjöld Hjólað í vinnuna verða sett upp á þremur stöðum í Reykjavík, í Kópavogi og í Hafnarfirði miðvikudaginn 14. maí frá kl: 6:45 -  9:00. 

Kaffitár bíður upp á kaffi og Ölgerðin upp á kristal. Aðilar frá Íslenska Fjallahjólaklúbbnum og öðrum hjólreiðasamtökum verða á staðnum og kynna sína starfsemi. Einnig verða viðgerðarmenn frá Reiðhjólaversluninni Erninum á staðnum og aðstoða við minniháttar lagfæringar á hjólum.

Með því að smella hér er hægt að prenta út skjal með upplýsingum um kaffitjöld Hjólað í vinnuna á Höfuðborgarsvæðinu. Hér má sjá kort af þeim stöðum þar sem kaffitjöldin verða. 

Enn er hægt að skrá sig til leiks í Hjólað í vinnuna. Nánari upplýsingar og skráning er að finna hér.