Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15.04.2023 - 15.04.2023

Ársþing ÍF 2023

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
15.04.2023 - 15.04.2023

Ársþing BLÍ 2023

Ársþing Blaksambands Íslands verður haldið í...
31

Yfir 100 manns á fararstjóranámskeiðum

11.06.2013Undanfarin tvö mánudagskvöld hafa verið haldin fararstjóranámskeið ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, en Gústaf Adolf Hjaltason hefur séð um námskeiðin. Yfir 100 manns hafa sótt námskeiðin og er greinilegt að þörfin innan íþróttahreyfingarinnar er mikil. Gústaf hefur einnig haldið námskeiðin víða um land og mun halda því áfram. Stefnt er að því að halda annað fararstjóranámskeið í Reykjavík í haust.