Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

12.11.2024 - 12.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
11

Eitt ár í Vetrarólympíuleikana í Sochi

07.02.2013

Í dag er aðeins eitt ár þar til Vetrarólympíuleikarnir í Sochi í Rússlandi hefjast.  Í tilefni þessara tímamóta verður mikil hátíð í Sochi í kvöld.  Meðal gesta verða Vladimir Putin forseti Rússlands og Jaques Rogge forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar.

Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ og Andri Stefánsson sviðsstjóri Afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ eru stödd í Sochi á undirbúningsfundi og segja aðstæður líta vel út.  Á myndinni eru þau fyrir framan keppnissvæði alpagreina.