Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

12.11.2024 - 12.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
12

Hvernig getur gervigreind nýst afrekfólki í íþróttum?

04.11.2024

 

Þann 4. nóvember næstkomandi stendur Íþróttamannanefnd ÍSÍ fyrir námskeiði um gervigreind og hvernig hún getur nýst afreksfólki í sinni íþrótt.

Námskeiðið verður haldið í Laugardalshöll í sal 1 (gengið inn um inngang A) frá klukkan 16-19. Í boði verða veitingar og drykkir fyrir skráða þátttakendur.