Árþsing Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands Íslands (MSÍ) verður haldið á höfuðborgarsvæðinu 4. mars 2023 kl. 13:30. Upplýsingar um nánari staðsetningu verða birtar síðar.