Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
01.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2022 - Dakar

Næstu Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram...
25

 

 
Íþrótt:
Frjálsíþróttir
 

Sérgrein:
Spjótkast

Íslandsmet í spjótkasti
2017 63,43 metrar

Íslandsmet í kúluvarpi
2019 16,53 metrar

Frjálsíþróttakona ársins:
2008-2012, 2015, 2018

Fædd:
28. október 1985

Hæð:
178 cm

 


Ólympíuleikar:
2016 Ríó
2012 London
2008 Peking

Heimsmeistaramót:
2017 London (11. sæti)
2015 Peking (29. sæti)
2013 Moskva (21. sæti)
2011 Daegu (13. sæti)
2009 Berlín (24. sæti)

Evrópumeistaramót:
2018 Berlín (13. sæti)
2016 Amsterdam (8. sæti)
2014 Zurich (13. sæti)
2012 Helsinki (13. sæti)
2010 Barselóna (10. sæti)
2006 Gothenburg (25. sæti)

Smáþjóðaleikar:
2017 San Marínó (1. sæti)
2015 Ísland (1. sæti)
2013 Lúxemborg (1. sæti)
2009 Kýpur (1. sæti)
2007 Mónakó (2. sæti í kringlukasti)
2005 Andorra (1. sæti)

 

 

Ásdís Hjálmsdóttir Annerud er spjótkastari og þrefaldur Ólympíufari. Ásdís keppti í spjótkasti á Ólympíuleikunum árin 2008, 2012 og 2016.

Ásdís hefur tekið þátt á sex Smáþjóðaleikum og er alltaf á toppnum á þeim leikum og hefur hlotið mörg gullverðlaun. Hún hefur keppt á mörgum Evrópu- og heimsmeistaramótum og náð góðum árangri.

Ásdís er Íslandsmethafi í spjótkasti með kast upp á 63,43 metra, sem hún setti 12. júlí 2017 í Joensuu í Finnlandi. Sama ár lenti hún í 11. sæti á Heimsmeistaramótinu í London. Hún er ekki einungis besti spjótkastari landsins í kvennaflokki heldur á hún einnig Íslandsmetið í kúluvarpi með kasti upp á 16,53 metra. Metið setti hún þann 12. september sl. og sló þar með 27 ára gamalt Íslandsmet Guðbjargar Hönnu Gylfadóttur.

Ásdís er hluti af hópi íþróttafólks sem birtir pistla á vefsíðunni www.klefinn.is

Ásdís er með vefsíðu sem sjá má hér.

Ásdís er á samfélagsmiðlunum Facebook, Instagram og Youtube