Íþróttafólk sérsambanda 2013

Badmintonkona og badmintonmaður ársins 2013
Borðtenniskona og borðtennismaður ársins 2013
Borðtenniskona og borðtennismaður ársins eru Eva Jósteinsdóttir og Magnús K. Magnússon, bæði úr Víkingi.Tenniskona og tennismaður ársins 2013
Tenniskona og tennismaður ársins eru Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, Badmintonfélagi Hafnarfjarðar og Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs.Skvasskona og skvassmaður ársins 2013
Blakkona og blakmaður ársins 2013
Blakkona og blakmaður ársins eru Berglind Gígja Jónsdóttir og Lúðvík Már Matthíasson, bæði úr Handknattleiksfélagi Kópavogs.Kylfingar ársins 2013
Kylfingar ársins eru Sunna Víðisdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur og Birgir Leifur Hafþórsson, Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar.Handknattleikskona og handknattleiksmaður ársins 2013
Handknattleikskona og handknattleiksmaður ársins eru Rut Arnfjörð, Team Tvis Holstebro í Danmörku og Guðjón Valur Sigurðsson, Kiel í ÞýskalandiKvenkeilari og karlkeilari ársins 2013
Kvenkeilari og karlkeilari ársins eru Guðný Gunnarsdóttir og Hafþór Harðarson, bæði úr ÍR.Dansarar ársins 2013
Dansarar ársins eru Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazer úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar.Körfuknattleikskona og körfuknattleiksmaður ársins 2013
Körfuknattleikskona og körfuknattleiksmaður ársins eru Helena Sverrisdóttir, Aluinvent DVTK Miskolc í Ungverjalandi og Jón Arnór Stefánsson, CAI Zaragoza á Spáni. Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttakona og mótorhjóla- og snjósleðaíþróttamaður ársins 2013
Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttakona og mótorhjóla- og snjósleðaíþróttamaður ársins eru Karen Arnardóttir og Kári Jónsson, bæði úr VÍK – Vélhjólaíþróttaklúbbnum.Akstursíþróttakona og Akstursíþróttamaður ársins 2013
Akstursíþróttakona og Akstursíþróttamaður ársins eru Elsa Kristín Sigurðardóttir, Bifreiðaíþróttaklúbbi Reykjavíkur og Ólafur Bragi Jónsson í Akstursíþróttaklúbbnum START á Egilsstöðum.