Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

20

Heiðurshöll ÍSÍ

Í tilefni 100 ára afmælis ÍSÍ samþykkti framkvæmdastjórn ÍSÍ að setja á stofn Heiðurshöll ÍSÍ.

Heiðurshöll ÍSÍ er óáþreifanleg höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands, í ætt við Hall of Fame á erlendri grundu. Framkvæmdastjórn ÍSÍ útnefnir einstaklinga í Heiðurshöll ÍSÍ eftir reglugerð þar að lútandi og er Heiðursráð ÍSÍ ráðgefandi aðili varðandi tilnefningar.

Með þessu verkefni vill ÍSÍ skapa vettvang til að setja á frekari stall okkar framúrskarandi fólk og skapa minningar í máli og myndum af þeirra helstu afrekum.

ÍSÍ hefur hug á að útfæra verkefnið enn frekar í tímans rás.

Hér má sjá reglugerð um Heiðurshöll ÍSÍ.

Á Vimeo-síðu ÍSÍ má sjá myndbönd sem RÚV setti saman um þá meðlimi Heiðurshallar ÍSÍ sem útnefndir hafa verið á hófi Íþróttamanns ársins.

 

Í Heiðurshöll ÍSÍ eru eftirtaldir einstaklingar (í þeirri röð sem þeir voru útnefndir):


28. janúar 2012
Vilhjálmur Einarsson

 

29. desember 2012
Bjarni Ásgeir Friðriksson

29. desember 2012
Vala Flosadóttir

20. apríl 2013
Jóhannes Jósefsson

20. apríl 2013
Sigurjón Pétursson


3. janúar 2015
Ásgeir Sigurvinsson

3. janúar 2015
Pétur Karl Guðmundsson


18. apríl 2015
Gunnar A. Huseby

18. apríl 2015
Torfi Bryngeirsson

30. desember 2015
Ríkharður Jónsson

30. desember 2015
Sigríður Sigurðardóttir


29. desember 2016
Guðmundur Gíslason

29. desember 2016
Geir Hallsteinsson

6. maí 2017
Jón Kaldal

28. desember 2017
Skúli Óskarsson

29. desember 2018
Hreinn Halldórsson

28. desember 2019
Alfreð Gíslason



29. desember 2020
Haukur Gunnarsson

09. október 2021
Haukur Clausen

04. janúar 2024
Sigrún Huld Hrafnsdóttir

09. október 2021
Örn Clausen

04. janúar 2025
Sigurbjörn Bárðarson

29. desember 2021
Einar Vilhjálmsson

29. desember 2022
Guðrún Arnardóttir