Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21.01.2026 - 21.01.2026

RIG ráðstefna

Í tengslum við RIG þá verður ráðstefna um...
19

Umboðsmaður barna heimsótti ÍSÍ

16.01.2026

 

ÍSÍ bauð nýverið skrifstofu embættis umboðsmanns barna í heimsókn þar sem farið var yfir starfsemi sambandsins og þau verkefni sem tengjast íþróttaþátttöku barna og ungmenna hér á landi.

Í heimsókninni sköpuðust góðar og uppbyggilegar umræður um málefni sem tengjast barna- og unglingaíþróttum og sameiginlegum áherslum í starfi.

ÍSÍ þakkar embættinu kærlega fyrir komuna og hlakkar til áframhaldandi samstarfs í þágu barna og ungmenna í íslensku íþróttalífi.