Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

8

Málþing um íþróttir og andlega heilsu

08.10.2025

 

Í tilefni alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október, standa Úkraínska Knattspyrnusambandið og Knattspyrnusamband Íslands, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, fyrir sameiginlegum viðburði um íþróttir og andlega heilsu fimmtudaginn 9. október frá kl. 12:30 - 15:00, í fundarsölum ÍSÍ á 3. hæð í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Viðburðurinn fer fram á ensku og er öllum  opinn.

Viðburðurinn er samstarf tveggja þjóða sem mætast síðan á knattspyrnuvellinum í undankeppni HM 2026. Áherslan verður á hvernig íþróttir geta stuðlað að bættri andlegri heilsu, aukið seiglu og veitt von – bæði innan leikvangsins og í samfélaginu.

Dagskráin:

12:30 – 12:40 – Opening remarks (KSI & UAF Foundation).
12:40 – 13:05 – The social role of sport in society (Viðar Halldórsson - Professor, School of Social Sciences.
13:05 – 13:30 – The Mental Health Paradox in Elite Sport: Navigating the Pursuit of Excellence (Richard Tahtinen - Psychologist and PhD in sport psychology).
13:30 – 13:55 – How Society and Football Adapts to New Reality: Insights on Amputee Football Research Presentation of the first-ever research on the impact of amputee football on the lives of people with amputations. (Olena Balbek - CEO of the UAF Foundation, Head of Strategic Development and Sustainability at UAF).
13:55 – 14:15 – Mental health support for Ukrainian refugees in Iceland Key observations and findings from three years of psychological support for Ukrainian refugees in Iceland. (Olga Khodos - Psychoanalyst. Founder of Mental Health Support for Ukrainian.
14:15 – 14:40 – Round table discussion with all participants & Q&A. Moderated by Grímur Gunnarsson, The Icelandic FA.
14:40 – 15:00 – Closing remarks & conversations.