Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
15

Auglýst eftir umsóknum í íþróttasjóð Rannís

14.08.2025

 

Rannís, Rannsóknamiðstöð Íslands, auglýsir nú eftir umsóknum í íþróttasjóð. Styrkurinn er veittur íþrótta- og ungmennafélögum og þeim sem starfa að útbreiðslu- og fræðsluverkefnum á sviði íþrótta. Styrkir eru einnig veittir til þeirra sem starfa að rannsóknum á sviði íþrótta.

Að þessu sinni verður horft sérstaklega til verkefna sem stuðla að inngildingu í íþróttum og verkefna sem styðja við börn af erlendum uppruna.

Allar nánari upplýsingar má finna á vef Rannís: Auglýst eftir umsóknum í Íþróttasjóð 2026 | Fréttir | Rannsóknamiðstöð Íslands

Myndir með frétt