Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
14

Íslenski hópurinn á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

14.07.2025

 

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í Norður-Makedóníu dagana 20.-26. júlí 2025 en hátíðin er fyrir evrópsk ungmenni á aldrinum 14-18 ára. Ísland mun eiga 49 keppendur í sjö keppnisgreinum; borðtennis, badminton, götuhjólreiðum, frjálsíþróttum, handbolta, júdó og áhaldafimleikum.

Keppnisstaðirnir eru þrír en auk Skopje verður keppt í Kumanovo og í Osijek í Króatíu. Brynja Guðjónsdóttir, sérfræðingur á afreksíþróttasviði ÍSÍ og Linda Laufdal, sérfræðingur á fræðslu- og almenningsíþróttasviði ÍSÍ, eru fararstjórar á leikunum.

Hægt verður að fylgjast með beinu streymi af öllum keppnum á EOCTV.org

Úrslit og keppnisdagskrá má finna hér: Schedule – Skopje 2025 – Sport Europe

Lag leikanna á YouTube: EYOF Skopje 2025 Official Anthem — “Together We Shine”


ÍSÍ mun gera leikunum góð skil á samfélagsmiðlunum Instagram og Facebook: 

Facebook
ÍSÍ (@isiiceland) • Instagram photos and videos

 

Þátttakendur

Badminton
Iðunn Jakobsdóttir
Óðinn Magnússon

Þjálfari: Kristófer Finnsson

Borðtennis
Guðbjörg Vala Gunnarsdóttir
Kristján Ágúst Ármannsson

Þjálfari: Ingimar Ingimarsson

Fimleikar
Kári Pálmason
Kolbrún Eva Hólmarsdóttir
Rakel Sara Pétursdóttir
Sigurrós Ásta Þórisdóttir
Þorsteinn Orri Ólafsson

Þjálfari drengja: Hróbjartur Pálmar Hilmarsson
Þjálfari stúlkna: Agnes Suto

Frjálsíþróttir
Benedikt Gunnar Jónsson, kúluvarp
Bryndís Embla Einarsdóttir, spjótkast
Hjálmar Vilhelm Rúnarsson, tugþraut
Patrekur Ómar Haraldsson, 800m hlaup

Þjálfari: Guðmundur Pétur Guðmundsson
Þjálfari/flokkstjóri: Rúnar Hjálmarsson

Götuhjóreiðar
Hrafnkell Ingvason
Þorvaldur Björgvinsson

Þjálfari/flokkstjóri: María Sæm Bjarkardóttir

Júdó
Eyja Viborg
Helena Bjarnadóttir
Jónas Guðmundsson
Viktor Davíð Kristmundsson

Þjálfari/flokkstjóri: Zaza Simonishvili

Handbolti - drengir
Alex Unnar Hallgrímsson
Anton Frans Sigurðsson
Anton Máni Francisco Heldersson
Bjarki Snorrason
Freyr Aronsson
Gunnar Róbertsson
Kári Steinn Guðmundsson
Kristófer Tómas Gíslason
Logi Finsson
Matthías Dagur Þorsteinsson
Ómar Darri Sigurgeirsson
Örn Kolur Kjartansson
Patrekur Smári Arnarsson
Ragnar Arnórsson
Sigurmundur Gísli Unnarsson

Þjálfari: Ásgeir Örn Hallgrímsson
Þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson
Þjálfari/flokkstjór: Andri Sigfússon

Handbolti - stúlkur
Agnes Lilja Styrmisdóttir
Alba Mist Gunnarsdóttir
Danijela Sara Björnsdóttir
Ebba Guðríður Ægisdóttir
Erla Rut Viktorsdóttir
Eva Lind Tyrfingsdóttir
Guðrún Ólafía Marinósdóttir
Hekla Halldórsdóttir
Klara Káradóttir
Laufey Helga Óskarsdóttir
Roksana Jaros
Tinna Ósk Gunnarsdóttir
Valgerður Elín Snorradóttir
Vigdís Arna Hjartardóttir

Þjálfari: Díana Guðjónsdóttir
Þjálfari/sjúkraþjálfari: Eva Aðalsteinsdóttir
Þjálfari/flokkstjóri: Brynja Ingimarsdóttir

ÍSÍ

Willum Þór Þórsson, forseti ÍSÍ
Andri Stefánsson, framkvæmdastjóri ÍSÍ
Hjördís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjórn ÍSÍ
Ragnheiður Ríkarðsdóttir, framkvæmdastjórn ÍSÍ
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, framkvæmdastjórn ÍSÍ

Líney Rut Halldórsdóttir ráðgjafi ÍSÍ. Líney er einnig meðlimur í framkvæmdastjórn Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) og formaður EYOF nefndar EOC.

Fararstjórn

Brynja Guðjónsdóttir, aðalfararstjóri
Linda Laufdal, aðstoðarfararstjóri
Eva Hrund Gunnarsdóttir, aðstoðarfararstjóri FSÍ

Heilbrigðisteymi
Ólafur Engilbert Árnason, sjúkraþjálfari ÍSÍ
Ellert Ingi Hafsteinsson, sjúkraþjálfari HSÍ, drengir
Eva Aðalsteinsdóttir, sjúkraþjálfari HSÍ, stúlkur

Dómarar í fimleikum
Sæunn Viggósdóttir
Björn Magnús Tómasson