Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

22.05.2025 - 22.05.2025

Ársþing HSV 2025

Ársþing Héraðssambands Vestfirðinga (HSV)...
27.05.2025 - 27.05.2025

Ársþing ÍBH 2025

Ársþing Íþróttabandalags Hafnarfjarðar(ÍBH)...
21

Helgi Páll áfram formaður ÍHÍ

19.05.2025

 

Ársþing Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) var haldið þann 10. maí.. Ríflega 30 manns sóttu þingið og var það starfssamt en fjöldi tillagna voru afgreiddar eða þeim vísað til frekari umræðu. Þingforseti var Hafsteinn Pálsson, úr framkvæmdastjórn ÍSÍ, sem stýrði þinghaldinu af miklu öryggi.

Sambandinu var kjörin ný stjórn.

Helgi Páll Þórisson var endurkjörinn formaður.

Aðrir í stjórn:

Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Jóhannes Ævar Jónsson
Kristján Heiðar Kristjánsson
Sigrún Agatha Árnadóttir

Kosningu í varastjórn hlutu:

Pétur Andreas Maack
Brynja Vignisdóttir
Vilhelm Bjarnason

Fleiri upplýsingar um ársþing ÍHÍ má finna hér.