Sjö ný í framkvæmdastjórn ÍSÍ

Í framboði voru; Heimir Örn Árnason, Trausti Gylfason, Þórdís Anna Gylfadóttir, Tryggvi M. Þórðarson, Þórey Edda Elísdóttir, Kári Mímisson, Ásmundur Friðriksson, Sigurjón Sigurðsson og Viðar Garðarsson.
Þau sem hlutu kjör til næstu fjögurra ára eru:
Heimir Örn Árnason
Kári Mímisson
Sigurjón Sigurðsson
Trausti Gylfason
Viðar Garðarsson
Þórdís Anna Gylfadóttir
Þórey Edda Elísdóttir
Einnig var Anton Sveinn McKee staðfestur í framkvæmdastjórn ÍSÍ til næstu tveggja ára, fyrir hönd Íþróttamannanefndar ÍSÍ.
Fyrir í framkvæmdastjórn eru, til næstu tveggja ára:
Daníel Jakobsson
Elsa Nielsen
Hafsteinn Pálsson
Hjördís Guðmundsdóttir
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
Olga Bjarnadóttir