Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21.01.2026 - 21.01.2026

RIG ráðstefna

Í tengslum við RIG þá verður ráðstefna um...
12

Jón áfram formaður HNÍ

08.05.2025

 

7. ársþing Hnefaleikasambands Íslands (HNÍ) fór fram þann 3. maí í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal. Samþykktar voru breytingar á gjaldskrá HNÍ og ársreikningar og fjárhagsáætlun samþykkt.

Jón Lúðvíksson er áfram formaður og Sævar Ingi Rúnarsson er áfram í stjórn. Þrjú voru kjörin ný í stjórn, þau Davíð Már Almarsson, Berglind Gunnarsdóttir og Kristjana Ósk Veigarsdóttir.