Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

8

Málþing: Veðmál, íþróttir og samfélagið – hvert stefnum við?

07.05.2025

 

ÍSÍ, UMFÍ, ÍBR og KSÍ bjóða til málþings í dag – miðvikudaginn 7. maí kl. 17–19 í sal KSÍ á Laugardalsvelli á 3. hæð.

Erlendar veðmálasíður verða sífellt fyrirferðarmeiri á Íslandi. Er það jákvætt eða neikvætt? Hver eru áhrifin? Á íþróttahreyfinguna? Á samfélagið? Á málþinginu verður fjallað um veðmál í víðu samhengi og mikilvægar upplýsingar kynntar – bæði úr rannsóknum og reynslu fólks úr íþróttahreyfingunni og víðar.

Dagskrá málþingsins:

Veðmálavæðing íþrótta: Aðeins smá krydd í tilveruna eða hvað? - Daníel Þór Ólason, prófessor við Háskóla Íslands 

Ég lagði bara 20 inn en á 50! – Markaðssetning og veðmál - Bolli Steinn Huginsson, ráðgjafi í samskipta- og markaðsmálum


Veðmál, börn og greiðslukort - Sveinbjörn Snorri Grétarsson, forstöðumaður greiðslukortaviðskipta Íslandsbanka


Spilavandi og spilafíkn: Einkenni, afleiðingar og áhættuþættir - Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, sálfræðingur


Ábyrg spilun Einar Njálsson, markaðsstjóri Íslenskra getrauna 


Hagræðing úrslita – Hlutverk Anti-Doping Iceland í fræðslu og forvörnum - Birgir Sverrisson, framkvæmdastjóri Anti-Doping Iceland


Veðmálafræðsla fyrir leikmennBirgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF


Frá sjónarhóli íþróttamannsHörður Axel Vilhjálmsson, körfuboltamaður


Lokaorð - Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR 


Fundarstjóri: Kristjana Arnarsdóttir, verkefnastjóri kynningarmála hjá ÍSÍ