Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
17

Myndir frá Íþróttamanni ársins 2024

06.01.2025

 

Íþróttamaður ársins 2024 var haldinn við hátíðlega athöfn laugardaginn 4. janúar í Silfurbergi í Hörpu. Íþróttafólk ársins var heiðrað og fengu fjölmargir viðurkenningar fyrir góðan árangur síðasta árs. Fjölmenni var og óhætt að segja að mikið hafi verið um dýrðir.

Arnaldur Halldórsson ljósmyndari var á staðnum og tók myndir. Smella hér fyrir fleiri myndir.

Myndir með frétt