Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

27

Fjármálaráðstefna ÍSÍ er í dag - uppfærð dagskrá

14.11.2024

 

Fjármálaráðstefna ÍSÍ verður í dag, fimmtudaginn 14. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica hótel. Hún hefst kl.16.00 og stendur til kl.18.30.

Hér meðfylgjandi er uppfærð dagskrá:

Framlög stjórnvalda til íþróttahreyfingarinnar
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra

Skattskylda í íþróttastarfsemi
Kári Steinn Reynisson, rekstrarstjóri ÍSÍ

Kaffihlé

Rekstrarumhverfi íþróttahreyfingarinnar
Jónas G. Jónasson, stjórnarformaður og meðeigandi hjá Deloitte
Olga Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Gerplu


Happdrætti og veðmálastarfsemi
Hörður Þorsteinsson, gjaldkeri framkvæmdastjórnar ÍSÍ 
Pétur Hrafn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Íslenskrar Getspár

Umræður


Smellið hér, ef þið komist ekki á ráðstefnuna en viljið fylgjast með í streymi.