Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
12.11.2024 - 12.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25

Kvennalandslið Íslands varð Evrópumeistari í hópfimleikum

21.10.2024

 

Kvenna­landslið Íslands varð Evr­ópu­meist­ar­i í hópfimleikum á laug­ar­dag­inn í Bakú í Aser­baís­j­an í fjórða sinn í sög­unni þegar ís­lenska liðið fékk 53.850 stig en blandað lið Íslands endaði í 5.sæti með 49.850 stig.

18 ára liðið stóð sig líka mjög vel. Blandaða liðið, þ.e. drengir og stúlkur saman, varð einnig Evrópumeistari. Stúlknaliðið endaði í 3. sæti og drengjaliðið  4. sæti. 

 

ÍSÍ óskar keppendum og þjálfurum innilega til hamingju með frábæran árangur.

Mynd/Fimleikasamband Íslands.

 

Myndir með frétt