Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
21

Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2023

18.01.2024

 

Fimmtudaginn 11. janúar sl. var íþróttafólk Mosfellsbæjar heiðrað við hátíðlega athöfn í Hlégarði.  Það voru Hafrún Rakel Halldórsdóttir, knattspyrnukona úr Breiðablik, og Þorsteinn Leó Gunnarsson, handknattleiksmaður í Aftureldingu, sem valin voru Íþróttfólk ársins 2023.    

Einnig voru eftirtaldir aðilar og lið heiðruð fyrir sín afrek á árinu 2023:

Af­reksl­ið Mos­fells­bæj­ar 2023: Meist­ara­flokk­ur karla í hand­bolta úr ung­menna­fé­lag­inu Aft­ur­eld­ingu

Þjálf­ari árs­ins: Magnús Már Ein­ars­son þjálf­ari meist­ara­flokks karla knattspyrna

Sjálf­boða­liði árs­ins: Birna Kristín Jóns­dótt­ir formað­ur Aft­ur­eld­ing­ar


ÍSÍ óskar Hafrúnu Rakel, Þorsteini Leó sem og öðrum til hamingju með við­ur­kenn­ingarnar sínar.