Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21.02.2026 - 21.02.2026

Ársþing SÍL

Ársþing Siglingasambands Íslands (SÍL) verður...
28

Ársþing ÍS

11.04.2023

 

Ársþing Íþróttabandalags Suðurnesja (ÍS) var haldið 23. mars sl. í Íþróttamiðstöðinni í Vogum.  Farið var yfir hefðbundin störf, s.s. árskýrslur, skýrslu stjórnar, ársreikning og fleira.  Þingið gekk vel en að þessu sinni lágu ekki mörg mál fyrir til afgreiðslu.

Í stjórn bandalagsins voru kjörin:  Gunnar Jóhannesson, formaður, Hilmar Egill Sveinbjörnsson, varaformaður, Kjartan Adolfsson, gjaldkeri, Atli Þór Karlsson, ritari og Sigríður Þorleifsdóttir, meðstjórnandi.

Meðfylgjandi myndir eru frá þinginu.  

Myndir með frétt