Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
30

Skráðu þig í Lífshlaupið! Allir með!

09.02.2022

Nú er vika liðin af Lífshlaupinu og vert að minna á að enn er hægt að skrá sig til leiks. Við hvetjum alla til að vera með í þessari skemmtilega verkefni. Það er hægt að skrá hreyfingu aftur í tímann frá upphafi keppninnar og því engu að tapa þó að fólk hafi ekki skráð þátttöku fyrr en núna. 

Það er mikil stemning í bæði vinnustaða- og skólakeppninni og ljóst að rysjótt veður hefur engin áhrif á keppnisskapið! Höfum þó alltaf í huga að hreyfingin er aðal málið og keppnin aðeins skemmtileg viðbót. Bætt heilsa er ávinningur okkar allra!

Allar upplýsingar um skráningu og þá leiki sem í gangi eru á meðan átakið stendur yfir er að finna á www.lifshlaupid.is

Myndir með frétt