Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26

Myndræn tölfræði íþróttahreyfingarinnar

02.11.2021

ÍSÍ birtir árlega tölfræði úr starfsskýrslum sem allar einingar innan ÍSÍ skila til sambandsins um umfang íþróttahreyfingarinnar, kynjaskiptingu, aldursdreifingu, íþróttagreinar og íþróttahéruð.

Nú er ÍSÍ farið að vinna öðruvísi úr þeim gögnum sem skilað er inn á rafrænu formi um iðkun íþrótta hvers árs. Notast er við Power BI sem gefur möguleika á gagnvirkri og fjölbreyttari framsetningu á niðurstöðunum.

Notandinn getur því unnið með gögnin á annan hátt en áður og skilgreint leit sína betur eftir áhugasviði.

Áhugasamir geta smellt hér til að fletta í myndrænni tölfræði íþróttahreyfingarinnar.