Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26

Hjólað í vinnuna - allir með!

26.04.2021

Skráning er hafin í Hjólað í vinnuna 2021 enda aðeins níu dagar þar til hjólað verður af stað. 

Hjólað vinnuna hefst 5. maí nk. og stendur til 25. maí. Liðsmenn og liðsstjórar geta því hafið skráningar á sér og sínum liðum núna! 

Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna á heimasíðu Hjólað í vinnuna eða á síðu verkefnisins á Facebook.