Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
30

Ársþing GLÍ 2021

09.03.2021

Þann 6. mars sl. fór fram 57. ársþing Glímusambands Íslands (GLÍ). Ásmundur H. Ásmundsson, Margrét Rún Rúnarsdóttir og Marín Laufey Davíðsdóttir gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Jana Lind Ellertsdóttir, Einar Eyþórsson og Hjörtur Elí Steindórsson komu ný inn í stjórn. Auk þeirra eru Svana Hrönn, formaður og Guðmundur Stefán Gunnarsson í stjórn GLÍ.

Í varastjórn eru Heiðrún Fjóla Pálsdóttir, Kristín Embla Guðjónsdóttir og Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir.

Guðjón Magnússon var sæmdur bronsmerki GLÍ fyrir hans glímustörf fyrir Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) og GLÍ. Kjartan Lárusson og Sigurjón Leifsson voru kjörnir Heiðursfélagar GLÍ, en mynd af þeim fylgir fréttinni.

Ársskýrsla 2020

Þinggerð 2021