Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
30

Ný þáttasería um íþróttafólk

24.07.2020

Heimsklassa íþróttafólk hvetur fólk áfram til þess að ná sínum markmiðum í nýrri þáttaseríu á Ólympíustöðinni sem ber heitið „What Moves Me“. 

Þættina má sjá hér á vefsíðu Ólympíustöðvarinnar.

Þættirnir eru sex talsins og voru frumsýndir á dögunum í tengslum við að nú er ár í setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó þann 23. júlí 2021. Ólympíufarar og Paralympics-farar deila sinni reynslu í tengslum við þá baráttu sem íþróttafólk háir á hverjum degi í sinni íþrótt.