Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25

Smitrakning er samfélagsmál

01.07.2020

Smáforritið Rakning C-19 er mikilvægur hlekkur í því viðamikla starfi sem er í gangi vegna Covid-19. Appið hjálpar til við að greina ferðir einstaklinga og rekja saman við ferðir annarra þegar upp kemur smit eða grunur um smit. Því fleiri sem sækja appið, því betri og skilvirkari eru upplýsingarnar sem hægt er að vinna úr því. Appið er bæði fyrir Android og iOS tæki og er opið öllum.

ÍSÍ hvetur fólk í íþróttahreyfingunni til að hlaða niður smáforritinu Rakning C-19 og styðja með því mikilvægt starf sóttvarnaryfirvalda.
 
Hér getur þú lesið meira um forritið og persónuvernd.