Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

3

Kynning á fræðsluvef Athletes 365

09.06.2020

Mánudaginn 15. júní kemur Nalin Chaturvedi, starfsmaður IOC sem vinnur við fræðsluvefmiðilinn Athletes 365, í heimsókn í Íþróttamiðstöðina til að kynna efni miðilsins á stuttum fundi. Fundurinn fer fram í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar og hefst kl.13:15. Fundurinn er sérstaklega ætlaður þeim sem sjá um þjálfaramenntun innan sérsambanda, ásamt þeim sem sinna landsliðsmálum. Aðrir eru einnig velkomnir. Gert er ráð fyrir að kynningin standi að hámarki í eina klukkustund.