Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15

UMFÍ frestar tveimur mótum

30.04.2020
Stjórn Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) hefur ákveðið að fresta Landsmóti UMFÍ 50+ og Íþróttaveislu UMFÍ sem halda átti í júní í sumar. Nýjar dagsetningar verða tilkynntar um leið og þær liggja fyrir á vefsíðu UMFÍ, www.umfi.is. Unglingalandsmót UMFÍ er hins vegar enn á dagskrá og fer fram á Selfossi um verslunarmannahelgina.