Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
21

Ný dagsetning Ólympíuleikanna

30.03.2020

Alþjóðaólympíunefndin (IOC), Alþjóðaólympíunefnd fatlaðra (IPC), skipulagsnefnd Ólympíuleikanna í Tókýó 2020, japönsk yfirvöld og borgarstjórn Tókýó tilkynntu nýjar dagsetningar fyrir Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra í dag.

Ólympíuleikarnir verða haldn­ir frá 23. júlí til 8. ág­úst 2021. Leik­arn­ir áttu að fara fram 24. júlí til 9. ág­úst á þessu ári en var sem kunn­ugt er frestað vegna aðstæðna í heiminum í dag sökum Covid-19.

Ólymp­íu­mót fatlaðra, Para­lympics, fer fram frá 24. ág­úst til 5. sept­em­ber 2020.

Vefsíða leikanna

Myndir með frétt