Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
17

Margrét sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu

08.01.2020

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi Margréti Bjarnadóttir Heiðursfélaga ÍSÍ riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum 1. janúar sl.
Margrét hlaut riddarakrossinn fyrir störf á vettvangi íþrótta- og æskulýðsmála en hún er fyrrverandi formaður Fimleikafélagsins Gerplu og Fimleikasambands Íslands.
Alls voru 14 einstaklingar sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag.

ÍSÍ óskar Margréti innilega til hamingju með þessa verðskulduðu heiðursviðurkenningu.