Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
16

Heiðrun á afmæli Knattspyrnufélagsins Þróttar

16.09.2019

Knattspyrnufélagið Þróttur fagnaði 70 ára afmæli félagsins með afmælishátíð í Laugardalshöll laugardaginn 7. september sl. Þar komu Þróttarar saman og fögnuðu góðu starfi félagsins í gegnum árin. Við það tækifæri sæmdi ÍSÍ Sigurð Sveinbjörnsson Gullmerki ÍSÍ fyrir góð störf í þágu íþróttahreyfingarinnar.  Það var Viðar Garðarsson stjórnarmeðlimur ÍSÍ sem afhenti Sigurði viðurkenninguna.