EYOF 2019 - Dagskrá íslenskra keppenda
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Bakú í Azerbaijan 21. - 27. júlí 2019. Á vefsíðu hátíðarinnar hér má sjá dagskrá hátíðarinnar og einnig er hægt að fylgjast með verðlaunatöflunni. Á myndasíðu ÍSÍ hér má sjá myndir frá íslenska hópnum.
Fylgjast má með verðlaunaafhendingum og lokahátíð á vefsíðu EOC hér.
Á listanum má sjá íslenska keppendur á Ólympíuhátíð Evópuæskunnar og fyrir neðan dagskrá íslenskra keppenda á hátíðinni:
Keppendur í frjálsíþróttum
Dagur Fannar Einarsson, langstökk
Kristján Viggó Sigfinnsson, hástökk
Óliver Máni Samúelsson, 100m hlaup
Birna Kristín Kristjánsdóttir, langstökk
Elísabet Rut Rúnarsdóttir, sleggjukast
Eva María Baldursdóttir, hástökk
Keppendur í liðakeppni og fjölþraut
Ágúst Ingi Davíðsson
Jónas Ingi Þórisson
Dagur Kári Ólafsson
Guðrún Edda Min Harðardóttir
Hildur Maja Guðmundsdóttir
Laufey Birna Jóhannsdóttir
Keppendur í handknattleik
Andri Már Rúnarsson
Arnór Ísak Haddsson
Arnór Viðarsson
Benedikt Gunnar Óskarsson
Brynjar Vignir Sigurjónsson
Einar Rafn Magnússon
Guðmundur Bragi Ástþórsson
Ísak Gústafsson
Jakob Aronsson
Jóhannes Berg Andrason
Kristófer Máni Jónasson
Reynir Freyr Sveinsson
Símon Michael Guðjónsson
Tryggvi Garðar Jónsson
Tryggvi Þórisson
Keppendur í sundi
Kristín Helga Hákonardóttir, 200m skrið, 400m skrið
Thelma Lind Einarsdóttir, 400m skrið, 800m skrið
Keppendur í hjólreiðum í hópstarti og tímatöku
Bergdís Eva Sveinsdóttir
Matthías Schou Matthíasson
Natalía Erla Cassata
21. júlí |
22. júlí |
23. júlí |
24. júlí |
25. júlí |
26. júlí |
27. júlí |
|
Hátíðir |
21:00 |
21:00 |
21:00 |
||||
Fimleikar |
|
|
Liðakeppni |
Liðakeppni |
Úrslit fjölþraut |
Úrslit á einstökum áhöldum |
Úrslit á einstökum áhöldum |
Frjálsíþróttir |
100 drengja langstökk drengja |
langstökk stúlkna sleggja stúlkna |
Hástökk pilta | Hástökk stúlkna |
|
||
Handknattleikur |
|
ÍSL-FRA 16.30 |
SLO-ÍSL 16.30 |
ÍSL-CRO 16.30 |
Krossspil | Leikið um sæti | |
Hjólreiðar |
|
Tímataka | Hópstart |
|
|||
Sund | 400 skrið |
200 skrið |
800 skrið |
|