Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
30

YOG:Dómarar að störfum

12.10.2018Til að íþróttaviðburður af þeirri stærðargráðu sem Ólympíuleikar ungmenna eru geti farið fram er þörf á gríðarlegum fjölda sjálfboðaliða. Verkefnin sem þarf að manna eru margvísleg og mis sérhæfð. Hundruðir sjálfboðaliða hvaðanæfa úr heiminum taka að sér ýmiskonar störf meðan á leikunum stendur. Eitt af þeim hlutverkum sem þarf að manna eru störf við dómgæslu. Við Íslendingar eigum okkar fulltrúa en þau Daði Snær Pálsson og Sandra Matthíasdóttir voru tilnefnd af Alþjóða fimleikasambandinu til starfa á leikunum. Hér má sjá þau klár í dómgæslu í keppnishöllinni í fimleikum.