Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21

Skráning er hafin í Hjólað í vinnuna 2018

20.04.2018

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Hjólað í vinnuna 2018 en keppnin hefst þann 2. maí nk. og stendur yfir til 22. maí. Liðsmenn og liðsstjórar geta því hafið skráningar á sér og sínum liðum núna á vefsíðu Hjólað í vinnuna, www.hjoladivinnuna.is.

Ýmislegt gagnlegt varðandi innskráningar og skráningarblöð má finna á vefsíðu Hjólað í vinnuna.

 

Hjólað í vinnuna from ISI on Vimeo.